Formúla 1

Atvikahlaðinn Brasilíu-kappakstur | Sjáðu uppgjörsþáttinn

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik brasilíska kappakstursins í Formúlu 1.

Sebastian Vettel vann á Ferrari bílnum. Hins vegar voru allra augu á Lewis Hamilton sem ræsti af þjónustusvæðinu og var iðinn við að vinna sig upp í keppninni. Sjáðu öll helstu atvikin í spilaranum sem fylgir fréttinni.


Tengdar fréttir

Sebastian Vettel vann í Brasilíu

Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji.

Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji

Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.