Körfubolti

Ótrúleg karfa Curry │ Myndband

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Stephen Curry hefur gaman af hlutunum
Stephen Curry hefur gaman af hlutunum Vísir/AP

Stephen Curry getur gert ýmislegt með körfubolta, enda einn besti leikmaður bandarísku NBA deildarinnar.

Það náðist á myndband afar skemmtilegt atvik af æfingu Golden State Warriors þar sem Curry skorar körfu með fætinum.

Því miður þætti slík karfa ógild í keppnisleik í körfubolta, en tilþrifin eru mögnuð.

Þetta skemmtilega myndband má sjá hér.NBA


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.