Lífið

Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki

Stefán Árni Pálsson skrifar

Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb  og eru einfaldlega ekki margir sem geta það.

Þessi maður gerði sér lítið fyrir og leysti kubbinn fræga í miðju fallhlífarstökki og það á leiðinni niður.

Hér að neðan má sjá upptöku af ferlinu en þetta gekk allt saman eins og í sögu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.