Lífið

Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum

Þórdís Valsdóttir skrifar
Íslenskir Twitter notendur létu sitt ekki eftir liggja yfir leiðtogaumræðunum í kvöld.
Íslenskir Twitter notendur létu sitt ekki eftir liggja yfir leiðtogaumræðunum í kvöld.
Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið.

Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter.

Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:

Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:

Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:

Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: 

Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×