Leikjavísir

GameTíví keppni: Þriggja manna keppni í Everybodys Golf

Samúel Karl Ólason skrifar

Þau Óli, Donna og Tryggvi, kepptu sín á milli í Everybody's Golf á dögunum. Mikið var undir og þarf taparinn að taka út refsingu. Óli var þó með ákveðið forskot þar sem hann var sá eini þeirra sem hafði spilað alla leikina í seríunni.

Sjá einnig: Everybodys Golf: Aulalega skemmtilegur

Í keppninni spiluðu þau þrjár holur og er óhætt að segja að fólki hafi verið komið á óvart.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.