Formúla 1

Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig.

Sebastian Vettel, sem var annar á ráslínu þurfti að hætta keppni á fimmta hring. Hamilton er þá kominn með 59 stiga forskot þegar fjórar keppnir eru eftir og 100 stig í pottinum. Það er óhætt að segja að líkurnar eru með Lewis Hamilton.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.