Leikjavísir

Allt vitlaust í vestrinu

Samúel Karl Ólason skrifar
Útlaginn Arthur Morgan.
Útlaginn Arthur Morgan.

Rockstar hefur birt aðra stiklu fyrir leikinn Red Dead Redemption 2 sem beðið er eftir af mikilli eftirvæntingu. Leikurinn mun fjalla um útlagann Arthur Morgan og Vand der Linde gengið. 

Svo virðist sem að spilarar muni leika alvöru útlaga að þessu sinni og fara rændandi og ruplandi um vilta vestrið.

Leikurinn kemur út næsta vor á PS4 og Xbox One.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira