Fótbolti

Hallbera lét Söndru Maríu hanga | Myndband

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Hallbera Guðný Gísladóttir átti frábæran leik þegar Ísland vann 8-0 sigur á Færeyjum í undankeppni HM 2019 í gær.

Hallbera kom líka við sögu í afar skondinni uppákomu eftir leikinn.

Sandra María Jessen ætlaði þá að fá fimmu frá Hallberu sem labbaði framhjá Söndru án þess að gefa henni fimmu; lét hana hanga eins og sagt er.

Sandra var steinhissa en fékk þó fimmu frá Ingibjörgu Sigurðardóttur á endanum.

Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér að ofan.

vísir/eyþór
vísir/eyþór
vísir/eyþór
vísir/eyþór

Tengdar fréttir

Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019.

Markastíflan brast með látum

Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum.

Elín Metta: Vil alltaf meira

Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik.

Freyr: Er alveg sáttur með 8-0

Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×