Erlendir ríkisborgarar um 12 prósent af vinnuafli á Íslandi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2017 20:00 Stöð 2/Arnar Halldórsson. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 12 prósent af vinnuafli hér á landi og hafa þeir aldrei verið fleiri. Sérfræðingur hjá Vinnumálstofnun telur að þeim muni halda áfram að fjölga. Þá segir prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla að nú beri meira á óöruggri atvinnu og að svokölluð fjöldavinnumiðlun sé framtíðin. Samkvæmt tölum sem Vinnumálastofnun tók saman voru rúmlega tuttugu og fjögur þúsund erlendir starfsmenn hér á landi í júní 2017. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd fjölgar erlendum starfsmönnum á landinu með hverjum mánuði sem líður. Í lok ársins 2016 var erlent vinnuafl 10,6 prósent af vinnumarkaði en í byrjun ársins var það tíu prósent. Í síðustu efnahagsuppsveiflu náði fjöldi erlendra starfsmanna hámarki árið 2008 þegar þeir voru rúmlega átján þúsund um mitt sumarið. Þetta þýðir að um sex þúsund fleiri erlendir starfsmenn eru á landinu en árið 2008. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, telur að þróunin muni koma til með að halda áfram. „Það er að vísu að hægja svolítið til í ferðaþjónustu og spurning hvernig það þróast á næstu misserum en það er ennþá mikil eftirspurn í byggingariðnaði og mikið sem þarf að byggja upp á komandi misserum og við gerum ráð fyrir að það þurfi að manna það að miklu leiti með erlendu vinnuafli,“ segir Karl. Fjölmennasti hópurinn sé frá Póllandi, eða fjörutíu til fimmtíu prósent. Stór hluti erlends vinnuafls sem hefur komið hingað til lands síðastliðin ár er ekki ráðið beint af hérlendum fyrirtækjum heldur erlendum og íslenskum starfsmannaleigum. Erlent vinnuafl fær oft ekki laun í samræmi við íslenska staðla og sjálfboðavinna eykst. Þannig má segja að við séum komin með stórt innflutt og ódýrt vinnuafl á íslenskan atvinnumarkað. Guy Standing, prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla, hélt tölu um atvinnumál innflytjenda á ráðstefnu á vegum Háskóla Íslands í dag. Hann er þekktur fyrir gagnrýni sína á kapitalsima og kenningar um innflytjendamál. Hann segir að þróunin á Íslandi sé sú sama víða á vesturlöndunum. „Meira ber núna á óstöðugu vinnuafli, óöruggri atvinnu og skammtímasamningum.Á sama tíma ber meira á fyrirbæri sem sést ekki enn á Íslandi en hefur mikil áhrif í öðrum löndumnúna, svokölluð fjöldavinnumiðlun.Þarna er um að ræða miðlunhvers kyns atvinnu á Netinu.Í framtíðinni munum við sjáað hreyfingar á vinnumarkaðifari í auknum mæli fram á Netinuþar sem engin bein samskiptieru milli atvinnurekandaog launamanns,“ segir Guy. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Erlendir ríkisborgarar eru nú um 12 prósent af vinnuafli hér á landi og hafa þeir aldrei verið fleiri. Sérfræðingur hjá Vinnumálstofnun telur að þeim muni halda áfram að fjölga. Þá segir prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla að nú beri meira á óöruggri atvinnu og að svokölluð fjöldavinnumiðlun sé framtíðin. Samkvæmt tölum sem Vinnumálastofnun tók saman voru rúmlega tuttugu og fjögur þúsund erlendir starfsmenn hér á landi í júní 2017. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd fjölgar erlendum starfsmönnum á landinu með hverjum mánuði sem líður. Í lok ársins 2016 var erlent vinnuafl 10,6 prósent af vinnumarkaði en í byrjun ársins var það tíu prósent. Í síðustu efnahagsuppsveiflu náði fjöldi erlendra starfsmanna hámarki árið 2008 þegar þeir voru rúmlega átján þúsund um mitt sumarið. Þetta þýðir að um sex þúsund fleiri erlendir starfsmenn eru á landinu en árið 2008. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, telur að þróunin muni koma til með að halda áfram. „Það er að vísu að hægja svolítið til í ferðaþjónustu og spurning hvernig það þróast á næstu misserum en það er ennþá mikil eftirspurn í byggingariðnaði og mikið sem þarf að byggja upp á komandi misserum og við gerum ráð fyrir að það þurfi að manna það að miklu leiti með erlendu vinnuafli,“ segir Karl. Fjölmennasti hópurinn sé frá Póllandi, eða fjörutíu til fimmtíu prósent. Stór hluti erlends vinnuafls sem hefur komið hingað til lands síðastliðin ár er ekki ráðið beint af hérlendum fyrirtækjum heldur erlendum og íslenskum starfsmannaleigum. Erlent vinnuafl fær oft ekki laun í samræmi við íslenska staðla og sjálfboðavinna eykst. Þannig má segja að við séum komin með stórt innflutt og ódýrt vinnuafl á íslenskan atvinnumarkað. Guy Standing, prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla, hélt tölu um atvinnumál innflytjenda á ráðstefnu á vegum Háskóla Íslands í dag. Hann er þekktur fyrir gagnrýni sína á kapitalsima og kenningar um innflytjendamál. Hann segir að þróunin á Íslandi sé sú sama víða á vesturlöndunum. „Meira ber núna á óstöðugu vinnuafli, óöruggri atvinnu og skammtímasamningum.Á sama tíma ber meira á fyrirbæri sem sést ekki enn á Íslandi en hefur mikil áhrif í öðrum löndumnúna, svokölluð fjöldavinnumiðlun.Þarna er um að ræða miðlunhvers kyns atvinnu á Netinu.Í framtíðinni munum við sjáað hreyfingar á vinnumarkaðifari í auknum mæli fram á Netinuþar sem engin bein samskiptieru milli atvinnurekandaog launamanns,“ segir Guy.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira