Leikskólar á höfuðborgarsvæðinu: Mygla grasserar, mölflugur plaga og viðhaldi er ábótavant Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 23. júlí 2017 21:49 Í leikskólanum Kvistaborg fannst mikil mygla bak við vegg í þvottahúsi skólans. Búið er að laga skemmdirnar. Guðrún Gunnarsdóttir Leikskólar á Reykjavíkursvæðinu eru margir hverjir illa farnir og mikil þörf er á viðhaldi bæði á lóðum og húsum. RÚV greindi frá þessu. Talað var við nokkra leikskólastjóra á svæðinu sem segja margir hverjir að skólalóðin sé í slæmu ástandi. Þá sé húsnæði í slæmum málum. Alltaf fáist sömu svörin; að það vanti fjármagn.Mygla og mölflugur Leikskólinn Kvistaborg í Fossvogi hefur glímt við alvarlegt mygluvandamál undanfarið. Þá hafði leikskólastjórinn, Guðrún Gunnarsdóttir, lengi óskað eftir því að húsnæði skólans yrði skoðað. Hún taldi að rakastig væri yfir mörkum þar inni.Mölflugur voru búnar að hreiðra um sig í steinullinni í veggnum.GuðrúnEftir að hafa sett sig í samband við Heilbrigðiseftirlitið fékk Guðrún loksins viðbrögð og var veggur í þvottahúsi byggingarinnar opnaður. Þá blasti við heilmikil mygla. Auk þess höfðu mölflugur hreiðrað um sig í steinull sem þakin var myglu á bak við vegginn. Starfsfólk hafði tekið eftir flugunum á sveimi og sent þær í greiningu hjá Náttúrufræðistofnun. Mölflugur lifa á raka og myglu. Nú er búið að laga vandamálið hjá Kvistaborg. Foreldrar á Kvistaborg létu sitt ekki eftir liggja í umræðunni og óskuðu eftir úttekt á húsnæðinu. Beðið er eftir skýrslu um málið.Börnin þurfa að njóta vafans Magnús Már Guðmundsson situr í foreldraráði leikskólans en hann er jafnframt borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hann segir í skriflegu svari til blaðamanns Vísis, að það sé mikilvægt að sinna viðhaldi á leikskólum borgarinnar. „Foreldrar á Kvistaborg óskuðu eftir úttekt á húsnæðinu á sama tíma og við vonuðum það besta. Nú er að ganga hratt og örugglega til verka til að tryggja að leikskólastarf geti farið fram með eðlilegum hætti hér eftir í Kvistaborg sem er í grunninn mjög góður leikskóli. Það er ljóst að þegar kemur að viðhaldi á leikskólunum þarf að gera miklu betur. Börnin eiga alltaf að njóta vafans. Ég heimsótti í síðasta mánuði nokkra leikskóla og skólastjórnendur sögðu borgina gera margt vel en þegar kæmi að viðhaldi þyrfti einfaldlega að gera betur. Ég mun beita mér fyrir því,“ segir í svari Magnúsar. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Leikskólar á Reykjavíkursvæðinu eru margir hverjir illa farnir og mikil þörf er á viðhaldi bæði á lóðum og húsum. RÚV greindi frá þessu. Talað var við nokkra leikskólastjóra á svæðinu sem segja margir hverjir að skólalóðin sé í slæmu ástandi. Þá sé húsnæði í slæmum málum. Alltaf fáist sömu svörin; að það vanti fjármagn.Mygla og mölflugur Leikskólinn Kvistaborg í Fossvogi hefur glímt við alvarlegt mygluvandamál undanfarið. Þá hafði leikskólastjórinn, Guðrún Gunnarsdóttir, lengi óskað eftir því að húsnæði skólans yrði skoðað. Hún taldi að rakastig væri yfir mörkum þar inni.Mölflugur voru búnar að hreiðra um sig í steinullinni í veggnum.GuðrúnEftir að hafa sett sig í samband við Heilbrigðiseftirlitið fékk Guðrún loksins viðbrögð og var veggur í þvottahúsi byggingarinnar opnaður. Þá blasti við heilmikil mygla. Auk þess höfðu mölflugur hreiðrað um sig í steinull sem þakin var myglu á bak við vegginn. Starfsfólk hafði tekið eftir flugunum á sveimi og sent þær í greiningu hjá Náttúrufræðistofnun. Mölflugur lifa á raka og myglu. Nú er búið að laga vandamálið hjá Kvistaborg. Foreldrar á Kvistaborg létu sitt ekki eftir liggja í umræðunni og óskuðu eftir úttekt á húsnæðinu. Beðið er eftir skýrslu um málið.Börnin þurfa að njóta vafans Magnús Már Guðmundsson situr í foreldraráði leikskólans en hann er jafnframt borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hann segir í skriflegu svari til blaðamanns Vísis, að það sé mikilvægt að sinna viðhaldi á leikskólum borgarinnar. „Foreldrar á Kvistaborg óskuðu eftir úttekt á húsnæðinu á sama tíma og við vonuðum það besta. Nú er að ganga hratt og örugglega til verka til að tryggja að leikskólastarf geti farið fram með eðlilegum hætti hér eftir í Kvistaborg sem er í grunninn mjög góður leikskóli. Það er ljóst að þegar kemur að viðhaldi á leikskólunum þarf að gera miklu betur. Börnin eiga alltaf að njóta vafans. Ég heimsótti í síðasta mánuði nokkra leikskóla og skólastjórnendur sögðu borgina gera margt vel en þegar kæmi að viðhaldi þyrfti einfaldlega að gera betur. Ég mun beita mér fyrir því,“ segir í svari Magnúsar.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira