Lífið

Fögnuðu próflokum með heljarinnar pappírsregni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það er alltaf gaman að komast í sumarfrí og þurfa ekki að mæta í skólann næstu vikurnar.

Um þessar mundir eru börn í Bandaríkjunum einmitt að fara í sumarfrí hver á eftir öðrum.

Eitt allra vinsælasta myndbandið á Reddit er tekið innan úr skóla þar í landi. Þar má sjá algjört pappírsflóð þegar bjöllunni var hringt í síðasta skipti fyrir sumarfrí.

Nemendur nánast drukknuðu í pappír.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×