Viðskipti erlent

Tesla-trukkur væntanlegur í haust

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Elon Musk.
Elon Musk. VÍSIR/AFP

Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust.

Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar.

Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla.

Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.
Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
3,22
14
535.531
TM
3,16
10
122.443
SKEL
2,4
11
249.090
MARL
1,66
35
2.469.986
N1
1,61
4
82.910

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-1,46
3
69.267
VOICE
-0,94
2
2.019
EIM
-0,66
2
2.505
REITIR
-0,23
5
44.065
REGINN
-0,19
6
65.575