Viðskipti innlent

Bein útsending: Hverju hafa kynjakvótar skilað?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, tekur til máls á fundinum.
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, tekur til máls á fundinum. vísir/gva
Morgunfundur Íslandsbanka og Samtaka atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica. Fimmtudaginn 6. apríl kl. 08.30-10.

Hverju hafa kynjakvótar skilað? Er kynbundinn launamunur? Hvers vegna eru ekki fleiri konur sem fara með fé á Íslandi? Hefur barátta síðustu ára valdið því að ungir karlmenn hafa dregist aftur úr?

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Edda Hermannsdóttir munu fara yfir helstu viðfangsefni bókarinnar Forystuþjóð og þátttakendur í umræðum verða

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins

Katrín Olga Jóhannsdóttir, formaður Viðskiptaráðs og stjórnarkona

Róbert Wessman, forstjóri Alvogen

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×