Fótbolti

RB Leipzig steinlá á heimavelli

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Það styttist í að Alfreð Finnbogason leiki á ný.
Það styttist í að Alfreð Finnbogason leiki á ný. vísir/anton brink

RB Leipzig tapaði stórt fyrir Werder Bremen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Leipzig varð þar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en liðið í öðru sæti deildinnar en hefur nú tapað tveimur leikjum í röð.

Werder Bremen var fyrir umferðina í 15. sæti og því verða þetta að teljast nokkuð óvænt úrslit en Bremen vann 3-0.

Alfreð Finnbogason var sem fyrr ekki með Augsburg vegna meiðsla en Augsburg gerði 1-1 jafntefli við Freiburg á heimavelli í dag.

Úrslit dagsins:
Wolfsburg - Darmstadt 98 1-0
Köln - Hertha BSC 4-2
Augsburg - Freiburg 1-1
Werder Bremen - RB Leipzig 3-0
Hoffenheim - Bayer Leverkusen 1-0Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira