Sport

Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu.
Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. vísir/getty

Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf.

Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.

Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Spennan fyrir bardagann var gríðarleg:


Fleiri fréttir

Sjá meira