Sport

Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu.
Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. vísir/getty

Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf.

Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.

Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Spennan fyrir bardagann var gríðarleg:

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira