Fyrrverandi formaður Félags múslima fékk skilorð og sekt fyrir meiriháttar skattabrot Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. mars 2017 06:45 Sverrir Agnarsson var formaður Félags múslima á Íslandi, árin 2011 til 2015. vísir/valli Sverrir Agnarsson, fyrrverandi formaður Félags múslima á Íslandi, hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skattalagabrot. Sverrir á að greiða 62,5 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs. Tíu mánaða fangelsi kemur í stað sektarinnar verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna. Sverrir játaði brot sín skýlaust fyrir dómi. Honum var gert að sök að hafa ekki staðið skil á skattframtölum einkahlutafélags síns gjaldárin 2012 og 2013, skilað efnislega rangri virðisaukaskattskýrslu fyrir mars-apríl 2011 og ekki staðið skil á skýrslum frá þeim tíma til ársloka 2013. Þá var Sverrir sakfelldur fyrir meiriháttar skattalagabrot með því að láta undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald félagsins fyrir rekstrarárin 2011-2013. Þá skilaði hann efnislega röngu skattframtali gjaldárið 2012 og stóð eigi skil á framtölum fyrir gjaldárin 2013 og 2014. Vantaldar tekjur á tímabilinu voru alls tæplega 30 milljónir króna. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, verjandi Sverris, segir að það komi til greina að áfrýja dómnum í von um að refsingin verði milduð. Engin ákvörðun hafi þó verið tekin um slíkt.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Sverrir Agnarsson, fyrrverandi formaður Félags múslima á Íslandi, hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skattalagabrot. Sverrir á að greiða 62,5 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs. Tíu mánaða fangelsi kemur í stað sektarinnar verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna. Sverrir játaði brot sín skýlaust fyrir dómi. Honum var gert að sök að hafa ekki staðið skil á skattframtölum einkahlutafélags síns gjaldárin 2012 og 2013, skilað efnislega rangri virðisaukaskattskýrslu fyrir mars-apríl 2011 og ekki staðið skil á skýrslum frá þeim tíma til ársloka 2013. Þá var Sverrir sakfelldur fyrir meiriháttar skattalagabrot með því að láta undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald félagsins fyrir rekstrarárin 2011-2013. Þá skilaði hann efnislega röngu skattframtali gjaldárið 2012 og stóð eigi skil á framtölum fyrir gjaldárin 2013 og 2014. Vantaldar tekjur á tímabilinu voru alls tæplega 30 milljónir króna. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, verjandi Sverris, segir að það komi til greina að áfrýja dómnum í von um að refsingin verði milduð. Engin ákvörðun hafi þó verið tekin um slíkt.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira