Lífið

Didda kennir Bandaríkjamanni tungumálið og útkoman er vægast sagt slæm

Stefán Árni Pálsson skrifar
Framburðurinn vefst örlítið fyrir Bandaríkjamanninum.
Framburðurinn vefst örlítið fyrir Bandaríkjamanninum.

Romina er bandarísk kona sem hefur áhuga á því að læra íslensku. Hún fær því Diddu, vinkonu sína, til að kenna sér nokkur orð.

Þær fara saman í gegnum framburðinn og í myndbandi á YouTube og virðist þetta vera nokkuð flókið fyrir Romina.

Didda setur fram nokkur orð sem sú bandaríska á spreyta sig á og einnig á hún að giska hvað orðin þýða. Útkoman er nokkuð slæm, en hún reyndi þó eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.