Fyrrverandi mannauðsstjóri Landspítalans fær umtalsvert hærri bætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2016 16:44 Landspítalinn. Mynd/Vilhelm Hæstiréttur hefur dæmt Landspítalann til þess að greiða Kristjönu Ernu Einarsdóttur, fyrrum starfsmannastjóra Landspítalans, 67 milljónir vegna starfslokasamnings sem gerður var við hana árið 2013 er henni var sagt upp störfum. Hækka bætur hennar til muna en áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt henni 27 milljónir vegna starfslokasamningsins. Landspítalinn áfrýjaði dómi héraðsdóms til Hæstaréttar og krafðist sýknu í málinu. Kristjana Erna áfrýjaði einnig dómi héraðsdóms og krafðist þess að viðurkennt yrði að Landspítalinn yrði skylt að greiða sér laun starfsmannastjóra mánaðarlega frá 1. nóvember 2016 til 31. maí 2017 samkvæmt þeim samningi sem gerður var. Málið má rekja til þess að þann 2. maí 2013 undirrituðu Björn Zöega, þáverandi forstjóri Landspítalands, og Kristjana Erna, starfslokasamning. Hljóðaði hann þannig að Kristjana Erna myndi láta af starfi starfsmannastjóra og fara í námsleyfi frá 1. júní 2013 til 31. maí 2014. Að því loknu skyldi hún snúa aftur til starfa og vera forstjóra til ráðgjafar um mannauðsmál og önnur tilfallandi verkefni til 31. maí 2017.Sjá einnig: Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónirBjörn Zöega, var forstjóri Landspítalans þegar umræddur starfslokasamningur var gerður.Vísir/GVASamið var um að laun Kristjönu skyldu vera þau sömu og hún hafði áður notið sem starfsmannastjóri. Í upphafi árs 2014 kallaði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalands, Kristjönu á sinn fund og tjáði henni að Björn hefði ekki haft heimild til þess að gera við hana starfslokasamning að mati fjármálaráðuneytisins. Því væri Landspítalanum óheimilt að efna þann starfslokasamning sem gerður var. Var Kristjönu boðið að taka að sér starf við uppbyggingu nýrra bygginga á Landspítala en með lækkuðum launum. Sætti Kristjana sig ekki við það og taldi að starfslokasamningur sem hún gerði við forvera Páls í starfi væri enn í fullum gildi. Taldi Hæstaréttur að Kristjana ætti rétt til efndabóta, sem geri hana eins setta fjárhagslega og ef samningurinn hefði verið réttilega efndur. Í dómi héraðsdóms sagði að Landspítalanum hafi ekki verið heimilt að slíta ráðningarsambandi aðila upp á sitt eindæmi. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm en hækkaði bæturnar sem Kristjana fær úr 27 milljónum í 67 milljónir í samræmi við aðalkröfu Kristjönu. Hafði sú krafa ekki sætt neinum andmælum af hálfu Landspítalans og var hún því tekin til greina.Dóm Hæstaréttar má sjá hér. Tengdar fréttir Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19. nóvember 2015 12:15 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Hæstiréttur hefur dæmt Landspítalann til þess að greiða Kristjönu Ernu Einarsdóttur, fyrrum starfsmannastjóra Landspítalans, 67 milljónir vegna starfslokasamnings sem gerður var við hana árið 2013 er henni var sagt upp störfum. Hækka bætur hennar til muna en áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt henni 27 milljónir vegna starfslokasamningsins. Landspítalinn áfrýjaði dómi héraðsdóms til Hæstaréttar og krafðist sýknu í málinu. Kristjana Erna áfrýjaði einnig dómi héraðsdóms og krafðist þess að viðurkennt yrði að Landspítalinn yrði skylt að greiða sér laun starfsmannastjóra mánaðarlega frá 1. nóvember 2016 til 31. maí 2017 samkvæmt þeim samningi sem gerður var. Málið má rekja til þess að þann 2. maí 2013 undirrituðu Björn Zöega, þáverandi forstjóri Landspítalands, og Kristjana Erna, starfslokasamning. Hljóðaði hann þannig að Kristjana Erna myndi láta af starfi starfsmannastjóra og fara í námsleyfi frá 1. júní 2013 til 31. maí 2014. Að því loknu skyldi hún snúa aftur til starfa og vera forstjóra til ráðgjafar um mannauðsmál og önnur tilfallandi verkefni til 31. maí 2017.Sjá einnig: Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónirBjörn Zöega, var forstjóri Landspítalans þegar umræddur starfslokasamningur var gerður.Vísir/GVASamið var um að laun Kristjönu skyldu vera þau sömu og hún hafði áður notið sem starfsmannastjóri. Í upphafi árs 2014 kallaði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalands, Kristjönu á sinn fund og tjáði henni að Björn hefði ekki haft heimild til þess að gera við hana starfslokasamning að mati fjármálaráðuneytisins. Því væri Landspítalanum óheimilt að efna þann starfslokasamning sem gerður var. Var Kristjönu boðið að taka að sér starf við uppbyggingu nýrra bygginga á Landspítala en með lækkuðum launum. Sætti Kristjana sig ekki við það og taldi að starfslokasamningur sem hún gerði við forvera Páls í starfi væri enn í fullum gildi. Taldi Hæstaréttur að Kristjana ætti rétt til efndabóta, sem geri hana eins setta fjárhagslega og ef samningurinn hefði verið réttilega efndur. Í dómi héraðsdóms sagði að Landspítalanum hafi ekki verið heimilt að slíta ráðningarsambandi aðila upp á sitt eindæmi. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm en hækkaði bæturnar sem Kristjana fær úr 27 milljónum í 67 milljónir í samræmi við aðalkröfu Kristjönu. Hafði sú krafa ekki sætt neinum andmælum af hálfu Landspítalans og var hún því tekin til greina.Dóm Hæstaréttar má sjá hér.
Tengdar fréttir Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19. nóvember 2015 12:15 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Landspítalinn þarf að greiða fyrrverandi starfsmannastjóra tæpar 27 milljónir Landspítalinn taldi sig ekki mega efna starfslokasamning sem fyrrum forstjóri gerði við starfsmannastjórann. 19. nóvember 2015 12:15