Stefán Karl alvarlega veikur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 22:30 Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina en eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, greinir frá þessu í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Í færslunni kemur fram að áætlað sé að Stefán fari í skurðaðgerð þann 4. október næstkomandi til að fjarlægja mein sem leikarinn greindist með en það þrengir að gallvegi og brisgöngum. Steinunn segir að ekki sé vitað hvort að meinið sé góðkynja eða illkynja en góðu fréttirnar séu þó þær að ekki virðast nein merki um mein í öðrum líffærum. Á annað þúsund manns hafa sent Stefáni batakveðjur á Facebook-síðu Steinunnar Ólínu en hann er einn fárra íslenskra leikara sem hafa náð langt á erlendri grundu og er vel þekktur utan landsteinanna fyrir hlutverk sín sem Glanni glæpur og Trölli sem stal jólunum. Steinunn Ólína er ritstjóri Kvennablaðsins en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 10:00Ritstjórn ræddi við Steinunni Ólínu í morgun þar sem hún útskýrði að beiðni um að afrita ekki færslu hennar á Facebook hafi ekki verið almenn krafa til fjölmiðla að greina ekki frá veikindum Stefáns Karls - tilgangurinn með færslunni hafi einmitt verið sá að upplýsa fólk um stöðu mála. Var batakveðjum til Stefáns Karls komið á framfæri fyrir hönd fréttastofu 365. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina en eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, greinir frá þessu í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Í færslunni kemur fram að áætlað sé að Stefán fari í skurðaðgerð þann 4. október næstkomandi til að fjarlægja mein sem leikarinn greindist með en það þrengir að gallvegi og brisgöngum. Steinunn segir að ekki sé vitað hvort að meinið sé góðkynja eða illkynja en góðu fréttirnar séu þó þær að ekki virðast nein merki um mein í öðrum líffærum. Á annað þúsund manns hafa sent Stefáni batakveðjur á Facebook-síðu Steinunnar Ólínu en hann er einn fárra íslenskra leikara sem hafa náð langt á erlendri grundu og er vel þekktur utan landsteinanna fyrir hlutverk sín sem Glanni glæpur og Trölli sem stal jólunum. Steinunn Ólína er ritstjóri Kvennablaðsins en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 10:00Ritstjórn ræddi við Steinunni Ólínu í morgun þar sem hún útskýrði að beiðni um að afrita ekki færslu hennar á Facebook hafi ekki verið almenn krafa til fjölmiðla að greina ekki frá veikindum Stefáns Karls - tilgangurinn með færslunni hafi einmitt verið sá að upplýsa fólk um stöðu mála. Var batakveðjum til Stefáns Karls komið á framfæri fyrir hönd fréttastofu 365.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira