Fótbolti

Wolfsburg í átta liða úrslit | Sjáðu markið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik liðanna í kvöld.
Úr leik liðanna í kvöld. vísir/getty

Wolfsburg er í komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Liðið var með 3-2 forskot eftir fyrri leikinn gegn Gent og gerði engin mistök á heimavelli þar sem Wolfsburg vann 1-0.

Andre Schürrle skoraði stundarfjórðungi fyrir leikslok og sá til þess að þýska liðið færi áfram í keppninni.

4-2 endaði rimma liðanna samanlagt.

Schurrle skorar.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira