Körfubolti

Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband

Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður, jafnan á kostum.

„Þeir borga honum 8000 dollara og hann getur ekki sett sniðskot með vinstri. Til hamingju Ísland,“ sagði Fannar sem skemmti sér konunglega að fara yfir atriðin.

Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Fleiri fréttir

Sjá meira