Sport

Aníta Norðurlandameistari

Stefán Árni Pálsson skrifar
Úr hlaupinu í dag.
Úr hlaupinu í dag. mynd/ sænska ríkissjónvarpið

Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 800 metra hlaupi innanhús í Växjö í Svíþjóð

Aníta kom í mark á tímanum 2.01,59 og setti mótsmet í leiðinni. Heddu Hlynne kom önnur í mark og munaði engu á þeim stöllum.

Fjölmargir íslenskir keppendur eru á mótinu í Svíþjóð.

NORÐURLANDAMEISTARI - JÖFNUN Á ÍSLANDSMETI!

Posted by Frjálsíþróttasamband Íslands on 13. febrúar 2016Fleiri fréttir

Sjá meira