Sport

Aníta Norðurlandameistari

Stefán Árni Pálsson skrifar
Úr hlaupinu í dag.
Úr hlaupinu í dag. mynd/ sænska ríkissjónvarpið

Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 800 metra hlaupi innanhús í Växjö í Svíþjóð

Aníta kom í mark á tímanum 2.01,59 og setti mótsmet í leiðinni. Heddu Hlynne kom önnur í mark og munaði engu á þeim stöllum.

Fjölmargir íslenskir keppendur eru á mótinu í Svíþjóð.

NORÐURLANDAMEISTARI - JÖFNUN Á ÍSLANDSMETI!

Posted by Frjálsíþróttasamband Íslands on 13. febrúar 2016


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira