Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 22:14 Jerome Hill var ekki ánægður á Sauðárkróki. Vísir/Ernir Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Jerome Hill stóð sig mjög vel í leiknum en hann kom í staðinn fyrir Earl Brown sem Keflvíkingar sendu heim í síðustu viku. „Ég tel að ég geti gert betur en Earl Brown gerði. Ég er liðsmaður, ég legg mig fram og ég vill leggja mitt að mörkum til þess að vinna. Ég vil spila góða vörn," sagði Jerome Hill í samtali við Svein Ólaf Magnússon eftir leikinn í kvöld. Jerome Hill er strax farinn að kunna betur við sig í Keflavík en á Sauðárkróki en Tindastólsmenn létu hann fara eftir tap á móti Haukum í síðustu viku. „Fólkið hérna hefur tekið vel á móti mér frá fyrsta degi. Það er þungu fargi af mér létt eftir að ég fór frá Tindastól. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að ég verði skammaður ef ég geri mistök. Þetta er körfubolti og við gerum mistök. Mér finnst mér vera frjáls,” segir Jerome Hill, greinilega sáttur við vistaskiptin. Jerome Hill var með 17,6 stig, 10,7 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í þrettán leikjum með Tindastólsliðinu en Tindatóll tapaði 8 af þessum 13 leikjum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45 Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Sjá meira
Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Jerome Hill stóð sig mjög vel í leiknum en hann kom í staðinn fyrir Earl Brown sem Keflvíkingar sendu heim í síðustu viku. „Ég tel að ég geti gert betur en Earl Brown gerði. Ég er liðsmaður, ég legg mig fram og ég vill leggja mitt að mörkum til þess að vinna. Ég vil spila góða vörn," sagði Jerome Hill í samtali við Svein Ólaf Magnússon eftir leikinn í kvöld. Jerome Hill er strax farinn að kunna betur við sig í Keflavík en á Sauðárkróki en Tindastólsmenn létu hann fara eftir tap á móti Haukum í síðustu viku. „Fólkið hérna hefur tekið vel á móti mér frá fyrsta degi. Það er þungu fargi af mér létt eftir að ég fór frá Tindastól. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að ég verði skammaður ef ég geri mistök. Þetta er körfubolti og við gerum mistök. Mér finnst mér vera frjáls,” segir Jerome Hill, greinilega sáttur við vistaskiptin. Jerome Hill var með 17,6 stig, 10,7 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í þrettán leikjum með Tindastólsliðinu en Tindatóll tapaði 8 af þessum 13 leikjum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45 Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45
Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48
Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30
Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45