Lífið

Hanna Rún og Nikita fara á kostum í nýju myndbandi frá OMAM

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frábær myndband.
Frábær myndband. vísir

Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters And Men gaf í dag út glænýtt myndband við lagið Wolves Without Teeth og er það tekið upp í íþróttahúsinu við Kennaraháskóla Íslands.

Stjörnudansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev fara hreinlega á kostum í myndbandinu sem fjallar um danspar.

Magnús Leifsson leikstýrði og myndbandinu sem sjá má hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira