Lífið

Marty gæti aldrei stungið Biff af á þessu svifbretti

Samúel Karl Ólason skrifar

Youtube hópurinn Rocket Jump hefur nú velt því upp hvernig það hefði farið ef Marty McFly úr Back to the Future hefði átt svifbretti, eins og þau eru í dag. Fjölmargir hafa reynt að búa til svifbretti eins og í myndunum en enn sem komið er hefur lítið borið á árangri.

Brettin sem bera heitið Hoverboard eru mjög vinsæl í dag en hafa reynst mörgum erfiðum. Í stuttu máli gengur McFly ekki vel.

Eltingaratriðið úr Back to the Future Svifbrettin hafa notið gífulegra vinsælda, en mjög auðvelt virðist vera að slasa sig á þeim.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira