Körfubolti

Framlengingin: „Hann á ekkert eftir að detta í þunglyndi útaf þessu“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg umræða.
Skemmtileg umræða. vísir

Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.

Þar rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Þeir Kristinn Friðriksson og Hermann Hauksson áttu fína rimmu í þættinum á föstudagskvöldið og óhætt er að segja að útkoman hafi verið stórskemmtileg.

Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira