Erlent

Günter Grass er látinn

Atli Ísleifsson skrifar
Hann fæddist í borginni Danzig, eða Gdansk, árið 1927.
Hann fæddist í borginni Danzig, eða Gdansk, árið 1927. Vísir/AFP
Þýski rithöfundurinn Günter Grass er látinn, 87 ára að aldri.

Grass hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1999. Hann fæddist í borginni Gdansk árið 1927.

Grass er álitinn vera eitt mesta skáld Þjóðverja en skáldsagan Blikktromman, sem kom út árið 1959, færði honum heimsfrægð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×