Fjárlaganefnd vill frekari svör um meint samkeppnisbrot Íslandspósts Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. apríl 2015 15:23 Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, og Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts. Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts komu á fund fjárlaganefndar í dag til að svara spurningum nefndarmanna um meint samkeppnislagabrot. Íslandspóstur hefur verið sakaður um að nýta þann hluta rekstursins sem ríkið hefur gefið fyrirtækinu einkarétt á að sinna til að greiða niður samkeppnisrekstur þess. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kveðst ánægð með fundinn þar sem stjórnendur Póstsins svöruðu spurningum og rökstuddu mál sitt. „Það sem við þurfum að skoða betur eru fullyrðingar sem að við þurfum að fá svör við bæði frá Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppniseftirlitinu,“ segir Vigdís um niðurstöðu fundarins. Búið er að óska eftir fundi með forsvarsmönnum stofnunarinnar til að fá svör við þeim spurningum. „Okkur finnst enn þá vera aðeins óskýrt þessar fullyrðingar Póst- og fjarskiptastofnunar þar sem uppi eru áhöld um að einkaleyfi sé að greiða niður samkeppnisrekstur,“ útskýrir Vigdís. Aðspurð segir Vigdís skoðun fjárlaganefndar ekki snúa að kaupi og kjörum stjórnenda fyrirtækisins, sem þó hefur sætt nokkurri gagnrýni. „Við erum að horfa á reksturinn, stóru myndina, þessar stóru ávirðingar sem hafa komið fram,” segir hún og vísar þar til meintra samkeppnisbrota fyrirtækisins. „Þeir hafa stofnað dótturfélög á síðustu árum og kaupa fyrirtæki á markaði til að setja undir hatt Íslandspósts, sem ég tel ekki samrýmast lögum að öllu leyti,“ segir hún. „Þeir telja að þeim sé þetta heimilt.” Alþingi Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Sjá meira
Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts komu á fund fjárlaganefndar í dag til að svara spurningum nefndarmanna um meint samkeppnislagabrot. Íslandspóstur hefur verið sakaður um að nýta þann hluta rekstursins sem ríkið hefur gefið fyrirtækinu einkarétt á að sinna til að greiða niður samkeppnisrekstur þess. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kveðst ánægð með fundinn þar sem stjórnendur Póstsins svöruðu spurningum og rökstuddu mál sitt. „Það sem við þurfum að skoða betur eru fullyrðingar sem að við þurfum að fá svör við bæði frá Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppniseftirlitinu,“ segir Vigdís um niðurstöðu fundarins. Búið er að óska eftir fundi með forsvarsmönnum stofnunarinnar til að fá svör við þeim spurningum. „Okkur finnst enn þá vera aðeins óskýrt þessar fullyrðingar Póst- og fjarskiptastofnunar þar sem uppi eru áhöld um að einkaleyfi sé að greiða niður samkeppnisrekstur,“ útskýrir Vigdís. Aðspurð segir Vigdís skoðun fjárlaganefndar ekki snúa að kaupi og kjörum stjórnenda fyrirtækisins, sem þó hefur sætt nokkurri gagnrýni. „Við erum að horfa á reksturinn, stóru myndina, þessar stóru ávirðingar sem hafa komið fram,” segir hún og vísar þar til meintra samkeppnisbrota fyrirtækisins. „Þeir hafa stofnað dótturfélög á síðustu árum og kaupa fyrirtæki á markaði til að setja undir hatt Íslandspósts, sem ég tel ekki samrýmast lögum að öllu leyti,“ segir hún. „Þeir telja að þeim sé þetta heimilt.”
Alþingi Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Sjá meira