„Úthugsað herbragð sem heppnaðist býsna vel“ Hjörtur Hjartarson skrifar 4. júní 2014 19:15 Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur að atburðarrásin í svokölluðu moskumáli hafi verið úthugsuð, bæði hjá oddvita flokksins í Reykjavík, sem og hjá núverandi formanni. Skortur á viðbrögðum megi túlka sem mikla stefnubreytingu hjá flokknum. Erfitt er að aðskilja uppgang Framsóknarflokksins í Reykjavík við ummæli oddvitans um að hún vildi afturkalla lóð múslima undir mosku, viku fyrir kosningar. Gróflega reiknað þrefaldaði flokkurinn fylgi sitt á þessum tíma og náði á endanum inn tveimur borgarfulltrúum.Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur flokkinn ekki vera í óvæntri né er hægt að segja að hann sé í vandræðum. „Ég á erfitt með að segja það því mér virðist þetta hafa verið vel undirbúið herbragð sem heppnaðist býsna vel í atkvæðatölum. Forsætisráðherra og formaður flokksins í raun og veru tekur undir með oddvita Framsóknarmanna í Reykjavík. Það er ekki hægt að skilja það öðruvísi,“ segir Jón. Jón telur að viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafi verið úthugsuð. „Ég get ekki skilið það öðruvísi. Hann hafði langan tíma til að undirbúa sig. Hann vissi af þessu máli með góðum fyrirvara. Þegar hann tjáir sig svo um þetta mál þá fyrst og fremst finnur hann að viðbrögðum annarra.“Miðstjórnafundur Framsóknarflokksins er á næsta leyti. Jón reiknar ekki með hörðum átökum þar. „Ég á ekki von á því. Ég held að flokksformaðurinn hafi mjög góðan stuðning í flokknum. Ég tel að menn séu mjög mótaðir af því að þetta hafi skilað atkvæðum og ég á ekki von á að þetta verði mjög umdeilt núna, ekki fyrr en kannski síðar.“ Jón starfaði lengi fyrir Framsóknarflokkinn og var formaður hans frá miðju ári 2006 fram yfir Alþingiskosningarnar, vorið 2007. „Þó að við höfðum verið þjóðrækilega sinnaðir og erum það ennþá og þjóðhyggjufólk, þá voru okkar viðhorf mjög ólík þessum viðhorfum. Ég tel að þetta séu mjög óheppileg og óæskileg sjónarmið sem hérna hafa komið fram. En ef engin viðbrögð við þessu þá er það býsna alvarlegt og mikil breyting á stefnu flokksins,“ sagði formaðurinn fyrrverandi. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur að atburðarrásin í svokölluðu moskumáli hafi verið úthugsuð, bæði hjá oddvita flokksins í Reykjavík, sem og hjá núverandi formanni. Skortur á viðbrögðum megi túlka sem mikla stefnubreytingu hjá flokknum. Erfitt er að aðskilja uppgang Framsóknarflokksins í Reykjavík við ummæli oddvitans um að hún vildi afturkalla lóð múslima undir mosku, viku fyrir kosningar. Gróflega reiknað þrefaldaði flokkurinn fylgi sitt á þessum tíma og náði á endanum inn tveimur borgarfulltrúum.Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur flokkinn ekki vera í óvæntri né er hægt að segja að hann sé í vandræðum. „Ég á erfitt með að segja það því mér virðist þetta hafa verið vel undirbúið herbragð sem heppnaðist býsna vel í atkvæðatölum. Forsætisráðherra og formaður flokksins í raun og veru tekur undir með oddvita Framsóknarmanna í Reykjavík. Það er ekki hægt að skilja það öðruvísi,“ segir Jón. Jón telur að viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafi verið úthugsuð. „Ég get ekki skilið það öðruvísi. Hann hafði langan tíma til að undirbúa sig. Hann vissi af þessu máli með góðum fyrirvara. Þegar hann tjáir sig svo um þetta mál þá fyrst og fremst finnur hann að viðbrögðum annarra.“Miðstjórnafundur Framsóknarflokksins er á næsta leyti. Jón reiknar ekki með hörðum átökum þar. „Ég á ekki von á því. Ég held að flokksformaðurinn hafi mjög góðan stuðning í flokknum. Ég tel að menn séu mjög mótaðir af því að þetta hafi skilað atkvæðum og ég á ekki von á að þetta verði mjög umdeilt núna, ekki fyrr en kannski síðar.“ Jón starfaði lengi fyrir Framsóknarflokkinn og var formaður hans frá miðju ári 2006 fram yfir Alþingiskosningarnar, vorið 2007. „Þó að við höfðum verið þjóðrækilega sinnaðir og erum það ennþá og þjóðhyggjufólk, þá voru okkar viðhorf mjög ólík þessum viðhorfum. Ég tel að þetta séu mjög óheppileg og óæskileg sjónarmið sem hérna hafa komið fram. En ef engin viðbrögð við þessu þá er það býsna alvarlegt og mikil breyting á stefnu flokksins,“ sagði formaðurinn fyrrverandi.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira