Tónlist

Pollapönkarar æfa við hvert tilefni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fyrsta stóra æfingin fyrir úrslitakvöld Eurovision annað kvöld fór fram í dag í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn.

Meðfylgjandi myndband náðist af Pollapönkurum rétt áður en þeir stigu á svið. Það sást ekki stress á þeim og tóku þeir lagið fyrir myndatökumann sem fylgdist með undirbúningum.

Pollapönkarar eru númer fjögur í röðinni annað kvöld með lag sitt Enga fordóma, eða No Prejudice. 


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×