Erlent

Flugleið vélarinnar á korti

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/CNN
Meðfylgjandi kort sem CNN hefur tekið saman sýnir leið týndu flugvélarinnar frá Malasíu og núverandi leitarsvæði.

Breska gervihnattafyrirtækið Inmarsat rýndi í gervihnattagögn ásamt rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að flugvélinni hefði verið flogið langt inn í Suður-Indlandshaf.

Fleiri kort frá CNN um upprunalegt leitarsvæði og hve langt flugvélin gæti flogið er hægt að sjá hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×