Viðskipti erlent

Fyrsti kvenkyns seðlabankastjóri Bandaríkjanna

Samúel Karl Ólason skrifar
Janet Yellen sver hér eið sem formaður Seðalbanka Bandaríkjanna, Federal Reserve.
Janet Yellen sver hér eið sem formaður Seðalbanka Bandaríkjanna, Federal Reserve. Vísir/AP Images
Janet Yellen verður fyrsta konan sem sinnir stöðu seðlabankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna, eða Federal Reserve, í hundrað ára sögu stofnunarinnar. Hún sór eið embættisins í dag og mun taka við af Ben Bernanke.

Öldungaþing Bandaríkjanna samþykkti ráðningu Yellen í síðasta mánuði og með henni við athöfnina var eiginmaður hennar George Akerloff. Hann hefur unnið Nóbelsverðlaun fyrir hagfræði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×