Innlent

Danir sigurvegarar Eurovision 2013

Jóhannes Stefánsson skrifar

Danir unnu söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í þriðja sinn rétt í þessu. Framlag Emmele de Forest, Only Teardrops, þótti besta atriðið í ár. Danir fengu 12 stig frá íslendingum í ár, en engin þjóð hefur gefið Dönum jafn mörg stig í Eurovision í gegnum tíðina og Íslendingar.

Áður höfðu danir unnið árin 1963 þegar Grethe og Jörgen Ingmann fluttu Dansevise og aftur árið 2000 þegar Olsen bræður fluttu Fly on the Wings of Love.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×