Tíska og hönnun

Tískuveisla RFF hafin

Annars árs nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands leggja sitt af mörkum í tengslum við tískuhátíðina en þessir upprennandi fatahönnuðir blása til tískusýningar í kvöld klukkan 18 og sýna afrakstur fimm vikna námskeiðs. Sýningin fer fram í skemmu Brim Seafood að Geirsgötu 11. Það er forvitnilegt að sjá hvernig fatahönnuðir framtíðarinnar sjá fyrir sér tískuna á næstu árum.
Annars árs nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands leggja sitt af mörkum í tengslum við tískuhátíðina en þessir upprennandi fatahönnuðir blása til tískusýningar í kvöld klukkan 18 og sýna afrakstur fimm vikna námskeiðs. Sýningin fer fram í skemmu Brim Seafood að Geirsgötu 11. Það er forvitnilegt að sjá hvernig fatahönnuðir framtíðarinnar sjá fyrir sér tískuna á næstu árum.
Marsmánuður hefur verið einkar viðburðaríkur fyrir þá sem hafa gaman af tísku og hönnun en í dag hefst tískuhátíðin Reykjavik Fashion Festival.

Það eru ýmsar uppákomur í Reykjavíkurborg í tengslum við hátíðina og vert að taka út þá viðburði sem tískuunnendur mega ekki láta framhjá sér fara. Hægt er að kaupa miða á tískusýningarnar, sem fara fram í Hörpu á morgun og laugardag, á midi.is.

RFF





Fleiri fréttir

Sjá meira


×