Körfubolti

Pettinella til Grindavíkur á ný

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mynd/Grindavik.is

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við Ryan Pettinella sem lék með liðinu á síðustu leiktíð.

Frá þessu er greint á heimasíðu Grindavíkurliðsins. Pettinella var í liði Grindavíkur sem varð Íslandsmeistari síðastliðið vor. Hann kemur til liðs við Íslandsmeistarana eftir áramót.

Auk Pettinella eru Sammy Zeglinski og Aaron Broussard einnig í röðum Grindvíkinga.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.