Starbucks kannar Ísland Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. desember 2012 19:41 MYND/AFP Bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks gæti verið á leiðinni til landsins og hefur þegar stigið fyrstu skrefin til undirbúnings. Í síðustu tíðindum Einkaleyfastofu má sjá að kaffihúsakeðjan Starbucks skráði í byrjun nóvember eitt af vörumerkjum sínum hér á landi. Félagið hefur síðan í desember 2010 skráð 30 vörumerki á Íslandi. Til að mynda vörumerki fyrir drykki og veitingahúsaþjónustu. Um er að ræða einkarétt á notkun vörumerkjanna hér á landi. Fyrirtækið getur átt merkin án þess að nota þau í að minnsta kosti fimm ár. Kostnaður við að skrá vörumerkin hjá Einkaleyfastofu er um milljón. Lögmannsstofan Sigurjónsson og Thor hefur séð um að sækja um leyfin fyrir Starbucks. Þar á bæ fengust þau svör að stofan gæti ekki tjáð sig um málið. Þegar fréttastofa hafði samband við Starbucks í Bandaríkjunum til að kanna hver áform fyrirtækisins eru hér á landi fengust þau svör að það hafi ekkert opinberlega að segja um málið að svo stöddu. Samkvæmt svarinu útilokar kaffirisinn greinilega ekki að hann hyggist hefja starfsemi á Íslandi. Skömmu eftir að Starbucks hóf að skrá vörumerki sín hér á landi eða í febrúar í fyrra greindu norskir fjölmiðlar frá því að kaffihúsakeðjan hyggðist opna útibú þar í landi. Í haust var svo greint frá því að Norðmaðurinn Jens Ulltveit-Moe hefði tryggt sér rétt til að reka Starbucks í Skandinavíu og ætli sér stóra hluti. Starbucks er stærsta kaffihúsakeðjan í heiminum í dag en hún rekur átján þúsund kaffihús og verslanir í 60 löndum. Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks gæti verið á leiðinni til landsins og hefur þegar stigið fyrstu skrefin til undirbúnings. Í síðustu tíðindum Einkaleyfastofu má sjá að kaffihúsakeðjan Starbucks skráði í byrjun nóvember eitt af vörumerkjum sínum hér á landi. Félagið hefur síðan í desember 2010 skráð 30 vörumerki á Íslandi. Til að mynda vörumerki fyrir drykki og veitingahúsaþjónustu. Um er að ræða einkarétt á notkun vörumerkjanna hér á landi. Fyrirtækið getur átt merkin án þess að nota þau í að minnsta kosti fimm ár. Kostnaður við að skrá vörumerkin hjá Einkaleyfastofu er um milljón. Lögmannsstofan Sigurjónsson og Thor hefur séð um að sækja um leyfin fyrir Starbucks. Þar á bæ fengust þau svör að stofan gæti ekki tjáð sig um málið. Þegar fréttastofa hafði samband við Starbucks í Bandaríkjunum til að kanna hver áform fyrirtækisins eru hér á landi fengust þau svör að það hafi ekkert opinberlega að segja um málið að svo stöddu. Samkvæmt svarinu útilokar kaffirisinn greinilega ekki að hann hyggist hefja starfsemi á Íslandi. Skömmu eftir að Starbucks hóf að skrá vörumerki sín hér á landi eða í febrúar í fyrra greindu norskir fjölmiðlar frá því að kaffihúsakeðjan hyggðist opna útibú þar í landi. Í haust var svo greint frá því að Norðmaðurinn Jens Ulltveit-Moe hefði tryggt sér rétt til að reka Starbucks í Skandinavíu og ætli sér stóra hluti. Starbucks er stærsta kaffihúsakeðjan í heiminum í dag en hún rekur átján þúsund kaffihús og verslanir í 60 löndum.
Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira