Menning

Frægir fjölmenna á sýningu Errós

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær við opnun á sýningunni Erró - Grafíkverk. Listamaðurinn Erró afhenti Ósk Vilhjálmsdóttur verðlaunafé og viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur, fyrir framlag hennar á sviði myndlistar. 

Þá tilkynnti Jón Gnarr borgarstjóri ákvörðun borgarráðs að gera Erró að heiðursborgara Reykjavíkur við opnun sýningarinnar.

Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga mættu á viðburðinn eins og sjá má í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×