Hollenskt par ræktar jarðaber í Reykholti Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 16. júlí 2012 20:00 Hollenskt plöntufyrirtæki hefur komið sér fyrir í Reykholti og hafið þar jarðaberjaræktun. Ef allt gengur að óskum vonast það eftir að geta ræktað íslensk jarðaber allan ársins hring. Árið 2005 byggði hollenska fyrirtækið Kooij þetta gróðurhús í miðju gróðurhúsahverfinu í Reykholti til þess að kæla þar sérstakar plöntur sem fyrirtækið selur í Hollandi. Með nýrri tækni er ekki lengur þörf á að flytja plönturnar hingað til kælingar og því stóð fyrirtækið uppi með tómt gróðurhús en vildi samt halda áfram rekstri á Íslandi. „Við fréttum frá ráðgjöfum í Hollandi að það væri eftirspurn eftir þessu og að hér væru ræktendur sem væru að byrja að rækta svona ávexti," segir Astrid Frederike Kooij, framkvæmdastjóri Jarðaberjalands. „ Við skoðun komumst við að því að um viðskiptatækifæri væri að ræða og það er góð ástæða til að vera hér áfram." Fyrstu plönturnar voru gróðursettar fyrir mánuði síðan og voru þær í fullum blóma þegar fréttastofa leit við á dögunum. „Vonandi, ef veðrið helst svona gott, hefst tínsla eftur um hálfan mánuð." Hún segir plönturnar sem þau noti skili uppskeru jafnt og þétt fram á haustið sem er ólíkt plöntunum sem aðrir jarðaberjabóndar á Íslandi nota sem skila stórri uppskeru einu sinni á sumri. „Ég vonast til þess að við fáum 1-2 kíló á hverjum fermetra og við erum með um tvö þúsund fermetra í ræktun. Á næsta ári vonast ég til að geta sett 10-12 kg/m2 á markað. Markmiðið fyrir næsta ár er því 20-25 þúsund kíló." Íslendingar flytja inn um 360 tonn af jarðaberjum á hverju ári svo hollensk/íslensku berin ættu að vera góð viðbót á markaðinn og vonast Astrid til þess að Íslendingar muni taka vel á móti þeim. Hlakkarðu til að smakka fyrstu jarðarberin ykkar? „Svo sannarlega. Fólk segir gjarnan: "Þið eruð komin með þau og við hlökkum til að smakka þau."" Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira
Hollenskt plöntufyrirtæki hefur komið sér fyrir í Reykholti og hafið þar jarðaberjaræktun. Ef allt gengur að óskum vonast það eftir að geta ræktað íslensk jarðaber allan ársins hring. Árið 2005 byggði hollenska fyrirtækið Kooij þetta gróðurhús í miðju gróðurhúsahverfinu í Reykholti til þess að kæla þar sérstakar plöntur sem fyrirtækið selur í Hollandi. Með nýrri tækni er ekki lengur þörf á að flytja plönturnar hingað til kælingar og því stóð fyrirtækið uppi með tómt gróðurhús en vildi samt halda áfram rekstri á Íslandi. „Við fréttum frá ráðgjöfum í Hollandi að það væri eftirspurn eftir þessu og að hér væru ræktendur sem væru að byrja að rækta svona ávexti," segir Astrid Frederike Kooij, framkvæmdastjóri Jarðaberjalands. „ Við skoðun komumst við að því að um viðskiptatækifæri væri að ræða og það er góð ástæða til að vera hér áfram." Fyrstu plönturnar voru gróðursettar fyrir mánuði síðan og voru þær í fullum blóma þegar fréttastofa leit við á dögunum. „Vonandi, ef veðrið helst svona gott, hefst tínsla eftur um hálfan mánuð." Hún segir plönturnar sem þau noti skili uppskeru jafnt og þétt fram á haustið sem er ólíkt plöntunum sem aðrir jarðaberjabóndar á Íslandi nota sem skila stórri uppskeru einu sinni á sumri. „Ég vonast til þess að við fáum 1-2 kíló á hverjum fermetra og við erum með um tvö þúsund fermetra í ræktun. Á næsta ári vonast ég til að geta sett 10-12 kg/m2 á markað. Markmiðið fyrir næsta ár er því 20-25 þúsund kíló." Íslendingar flytja inn um 360 tonn af jarðaberjum á hverju ári svo hollensk/íslensku berin ættu að vera góð viðbót á markaðinn og vonast Astrid til þess að Íslendingar muni taka vel á móti þeim. Hlakkarðu til að smakka fyrstu jarðarberin ykkar? „Svo sannarlega. Fólk segir gjarnan: "Þið eruð komin með þau og við hlökkum til að smakka þau.""
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira