Innlent

Landsdómur: Fimmta samantekt - myndskeið

Fréttamennirnir Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason fylgjast með framvindu mála í Landsdómi í beinum sjónvarpsútsendingum á Vísi í allan dag.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá síðustu samantekt þeirra félaga þar sem þeir fara yfir stöðuna klukkan 14 og ræða meðal annars það sem fram kom í máli Stefáns Svavarssonar, aðalendurskoðenda Seðlabankans, og Halldórs J. Kristjánssonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans.

Hægt er að horfa á það hér fyrir ofan og á sjónvarpssíðu Vísis. Næsta beina útsending er klukkan 15.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×