Tónlist

Vasadiskó: Mugison og Lana Del Ray með lög ársins

Birgir Örn Steinarsson skrifar
Mugison og bandaríska söngkonan Lana Del Rey voru í efstu sætum innlenda og erlenda lista útvarpsþáttarins Vasadiskó yfir bestu lög ársins 2011. Lagið Stingum af var valið lag ársins af þeim íslensku en lagið Video Games af þeim erlendu. Í óvenju löngum þætti af Vasadiskó voru talin upp þau 60 lög sem þóttu skara fram úr öðrum á síðasta útgáfuári. Þrjátíu innlend og 30 erlend. Sóley, Prins Póló, Gus Gus og Lay Low áttu lög á topp 5 hjá íslensku deildinni en Laura Marling, The Weeknd, Michael Kiwanuka og Joe Goddard í erlendu.

Þátturinn í dag var annar af tveimur hjá Vasadiskó sem gerir upp tónlistarárið sem var að líða. Eftir viku verður sérþáttur er telur upp 20 bestu íslensku og erlendu plöturnar. Sá listi verður nokkuð ólíkur listanum sem var leikinn í dag því þó lög komist inn á lagalistann þýðir það ekki að þau komi af heilsteyptum og góðum plötum.

Hér eru listarnir í heild sinni en hægt er að hlusta á þáttin hér á Vísi.is. Þátturinn er í boði Gogoyoko.

slensk:

1. Mugison - Stingum af

2. Sóley - Smashed Birds

3. Prins Póló - Niðrá Strönd (Sexy Schidt Remix)

4. Gus Gus - Within You

5. Lay Low - Brostinn Strengur

6. Gnúsi Yones - Fullkomin Ruglkona

7. Sing Fang - Because of the Blood

8. Mammút - Bakkus

9. 1860 - Allra veðra von

10. Snorri Helgason - River

11. Jónsi - Gathering Stories

12. Björk - Cosmogony

13. Of Monsters and Men - Little Talks

14. Friðrik Dór - I don't remember your name

15. Ólafur Arnalds & Arnór Dan - Old Skin

16. Þórir Georg - Er sem er

17. Ham - Sviksemi

18. Ghostigital - Don't Push Me

19. Samaris - Góða Tungl

20. Útidúr - Up & Down (Nuke Dukem remix)

21. FM Belfast - I don't want to go to sleep either

22. Emmsjé Gauti - Kingsize Papes

23. Immo - Barcelona (prod. Fonetik Simbol)

24. Pétur Ben & Eberg - Over and over

25. Eldar - Bráðum Burt

26. Nolo - Taxi

27. Bix - No Mercy (feat. Daníel Ágúst)

28. Ojbarasta - Jolly good

29. The Vintage Caravan - Let´s get it on

30. Daníel Ágúst - Yeah yeah yeah

Erlent:

1. Lana Del Ray - Video Games

2. Laura Marling - Night after night

3. The Weeknd - Glass Table Girls

4. Michael Kiwanuka - Tell me a tale

5. Joe Goddard - Gabriel (feat. Valentina)

6. Kavinsky - Nightcall

7. Adele - Rolling in the deep

8. Anna Calvi - Desire

9. M83 - Midnight City

10. Azealia Banks - 212

11. Clock Opera - Lesson no. 7

12. Florence and the Machine - Shake it Out

13. Metronomy - The Look

14. SBTRKT - Hold On

15. Woodkid - Iron

16. Does it Offend You, Yeah? - Wrestler

17. Gotye - Somebody that I Used to know

18. James Blake - Limit to your love

19. Wiley - Numbers in Action

20. Yacht - Paradise Engineering

21. Foster the People - Pumped up Kicks

22. The Kills - Heart is a beating Drum

23. Lykke Li - I Follow Rivers

24. Bon Iver - Calgary

25. Gil Scott Heron & Jamie XX - I´ll take care of You

26. The Rapture - How Deep is Your Love?

27. Cults - Go Outside

28. Kurt Vile - The Creature

29. Katy B - Easy Please Me

30. Drake - Marvins Room

Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×