Erlent

Hluta af lofthelgi Danmerkur lokað vegna ösku

Aska. Myndin er úr safni.
Aska. Myndin er úr safni.

Dönsk flugmálayfirvöld tilkynntu klukkan sex í morgun að  norðausturhluta af lofthelgi Danmerkur hefi verið lokað.

Flughelgin er lokuð upp í allt að 6 kílómetra hæð og verður lokað að minnsta kosti til hádegis.

Þá verður ekki flogið til Grænlands frá Danmörku og tafir verða á flugi til Norður-Ameríku frá Danmörku þar sem flogið er lengri leið en ella.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.