Walker: Vil að mótherjarnir hræðist mig Óskar Ófeigur Jónsson í Sláturhúsinu skrifar 30. mars 2011 22:07 Walker er að fara á kostum með KR. Mynd/Vilhelm Marcus Walker átti enn einn stórleikinn með KR þegar liðið vann 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld en KR er komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti lokaúrslituum með sigri á heimavelli á föstudagskvöldið. Walker skoraði 20 af 31 stigi sínu í kvöld í fyrri hálfleik en hann hefur hingað til farið á kostum í seinni hálfleiknum. Hann segist vera að spila til þess að þagga niður í efasemdarmönnunum sem hann hefur heyrt mikið í á þessu tímabili. "Það sem rekur mig áfram í mínum leik er að vinna leiki. Það er það eina sem ég hugsa um og ég er ekkert að horfa á stigaskorið mitt eða tölfræðina. Það sem gefur mér einnig aukakraft er að það eru allir að segja eitthvað neikvætt um mig," sagði Marcus Walker. "Það voru allir að segja að Marcus væri veikasti hlekkurinn í liðinu og að ég gæti ekki stoppað bakvörðinn í hinum liðunum. Það hjálpar mér að heyra svona hluti og ég reyni að sanna það í hverjum leik að það sé ekkert til í svona yfirlýsingum," sagði Marcus. "Ég ætla bara leggja allt mitt í það að sá sem mætir mér inn á vellinum óttist það að spila á móti mér og vilji helst ekki mæta mér," sagði Marcus. "Þetta var mjög góður sigur fyrir okkur lið. Við þurfum að passa okkur á því fyrir næsta leik að horfa ekki á það hver sé staðan í einvíginu eða hvernig leikirnir hafa farið hingað til. Við þurfum bara að passa upp á það að mæta til þess að klára þennan leik," sagði Marcus. "Við þurfum bara að vinna á föstudaginn, ná okkur í góða hvíld og fara síðan að ná upp einbeitingu fyrir úrslitaeinvígið," sagði Marcus Walker. Dominos-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Marcus Walker átti enn einn stórleikinn með KR þegar liðið vann 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld en KR er komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti lokaúrslituum með sigri á heimavelli á föstudagskvöldið. Walker skoraði 20 af 31 stigi sínu í kvöld í fyrri hálfleik en hann hefur hingað til farið á kostum í seinni hálfleiknum. Hann segist vera að spila til þess að þagga niður í efasemdarmönnunum sem hann hefur heyrt mikið í á þessu tímabili. "Það sem rekur mig áfram í mínum leik er að vinna leiki. Það er það eina sem ég hugsa um og ég er ekkert að horfa á stigaskorið mitt eða tölfræðina. Það sem gefur mér einnig aukakraft er að það eru allir að segja eitthvað neikvætt um mig," sagði Marcus Walker. "Það voru allir að segja að Marcus væri veikasti hlekkurinn í liðinu og að ég gæti ekki stoppað bakvörðinn í hinum liðunum. Það hjálpar mér að heyra svona hluti og ég reyni að sanna það í hverjum leik að það sé ekkert til í svona yfirlýsingum," sagði Marcus. "Ég ætla bara leggja allt mitt í það að sá sem mætir mér inn á vellinum óttist það að spila á móti mér og vilji helst ekki mæta mér," sagði Marcus. "Þetta var mjög góður sigur fyrir okkur lið. Við þurfum að passa okkur á því fyrir næsta leik að horfa ekki á það hver sé staðan í einvíginu eða hvernig leikirnir hafa farið hingað til. Við þurfum bara að passa upp á það að mæta til þess að klára þennan leik," sagði Marcus. "Við þurfum bara að vinna á föstudaginn, ná okkur í góða hvíld og fara síðan að ná upp einbeitingu fyrir úrslitaeinvígið," sagði Marcus Walker.
Dominos-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira