Páll Axel með 54 stig í Grindavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2010 21:22 Páll Axel Vilbergsson var sjóðandi heitur í kvöld. Mynd/Valli Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. Páll Axel setti alls tíu þrista niður í kvöld í átján tilraunum. Þá nýtti hann átta af ellefu skotum sínum innan þriggja stiga línunnar og átta af tólf vítaköstum. Fyrr í vetur skoraði Marvin Valdimarsson 51 stig í sigri Hamar á FSu og varð þá aðeins annar Íslendingurinn til að skora meira en 50 stig í einum leik. Páll Axel hefur nú bæst í þann hóp og um leið jafnað stigametið sem Valur Ingimundarson setti þegar hann skoraði 54 stig í leik með Tindastóli árið 1988. Sá leikur var reyndar framlengdur og hefur því Páll Axel skorað flest stig allra Íslendinga frá upphafi í venjulegum leiktíma. Alls fóru þrír leikir fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og úrslit þeirra nokkurn veginn eftir bókinni: Hamar - Snæfell 86-98 Stig Hamars: Andre Dagney 38, Marvin Valdimarsson 15, Svavar Pálsson 15, Oddur Ólafsson 12, Viðar Örn Hafsteinsson 6. Stig Snæfells: Sean Burton 28, Jón Ólafur Jónsson 23, Sigurður Þorvaldsson 18, Hlynur Bæringsson 13, Emil Þór Jóhannsson 7, Sveinn Davíðsson 6, Páll Helgason 3.Grindavík - Tindastóll 124-85 Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 54, Darrell Flake 24, Ólafur Ólafsson 14, Ómar Örn Sævarsson 11, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Þorleifur Ólafsson 5, Ármann Vilbergsson 3. Stig Tindastóls: Svavar Atli Birgisson 20, Kenneth Boyd 15, Micheal Giovacchini 12, Sveinbjörn Skúlason 9, Helgi Margeirsson 8, Hreinn Birgisson 7, Helgi Viggósson 7, Axel Kárason 4, Freiðrik Hreinsson 2.Breiðablik - Keflavík 75-83 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 17, Jeremy Caldwell 16, Daníel G. Guðmundsson 10, Þorsteinn Gunnlaugsson 8, Ágúst Angantýnsson 8, Rúnar Pálmarsson 7, Gylfi Geirsson 5, Aðalsteinn Pálsson 4. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 27, Sigurður Þorsteinsson 17, Hörður Axel Vilhjálmsson 12, Elentínus Margeirsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 3. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. Páll Axel setti alls tíu þrista niður í kvöld í átján tilraunum. Þá nýtti hann átta af ellefu skotum sínum innan þriggja stiga línunnar og átta af tólf vítaköstum. Fyrr í vetur skoraði Marvin Valdimarsson 51 stig í sigri Hamar á FSu og varð þá aðeins annar Íslendingurinn til að skora meira en 50 stig í einum leik. Páll Axel hefur nú bæst í þann hóp og um leið jafnað stigametið sem Valur Ingimundarson setti þegar hann skoraði 54 stig í leik með Tindastóli árið 1988. Sá leikur var reyndar framlengdur og hefur því Páll Axel skorað flest stig allra Íslendinga frá upphafi í venjulegum leiktíma. Alls fóru þrír leikir fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og úrslit þeirra nokkurn veginn eftir bókinni: Hamar - Snæfell 86-98 Stig Hamars: Andre Dagney 38, Marvin Valdimarsson 15, Svavar Pálsson 15, Oddur Ólafsson 12, Viðar Örn Hafsteinsson 6. Stig Snæfells: Sean Burton 28, Jón Ólafur Jónsson 23, Sigurður Þorvaldsson 18, Hlynur Bæringsson 13, Emil Þór Jóhannsson 7, Sveinn Davíðsson 6, Páll Helgason 3.Grindavík - Tindastóll 124-85 Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 54, Darrell Flake 24, Ólafur Ólafsson 14, Ómar Örn Sævarsson 11, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Þorleifur Ólafsson 5, Ármann Vilbergsson 3. Stig Tindastóls: Svavar Atli Birgisson 20, Kenneth Boyd 15, Micheal Giovacchini 12, Sveinbjörn Skúlason 9, Helgi Margeirsson 8, Hreinn Birgisson 7, Helgi Viggósson 7, Axel Kárason 4, Freiðrik Hreinsson 2.Breiðablik - Keflavík 75-83 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 17, Jeremy Caldwell 16, Daníel G. Guðmundsson 10, Þorsteinn Gunnlaugsson 8, Ágúst Angantýnsson 8, Rúnar Pálmarsson 7, Gylfi Geirsson 5, Aðalsteinn Pálsson 4. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 27, Sigurður Þorsteinsson 17, Hörður Axel Vilhjálmsson 12, Elentínus Margeirsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 3.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira