Páll Axel með 54 stig í Grindavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2010 21:22 Páll Axel Vilbergsson var sjóðandi heitur í kvöld. Mynd/Valli Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. Páll Axel setti alls tíu þrista niður í kvöld í átján tilraunum. Þá nýtti hann átta af ellefu skotum sínum innan þriggja stiga línunnar og átta af tólf vítaköstum. Fyrr í vetur skoraði Marvin Valdimarsson 51 stig í sigri Hamar á FSu og varð þá aðeins annar Íslendingurinn til að skora meira en 50 stig í einum leik. Páll Axel hefur nú bæst í þann hóp og um leið jafnað stigametið sem Valur Ingimundarson setti þegar hann skoraði 54 stig í leik með Tindastóli árið 1988. Sá leikur var reyndar framlengdur og hefur því Páll Axel skorað flest stig allra Íslendinga frá upphafi í venjulegum leiktíma. Alls fóru þrír leikir fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og úrslit þeirra nokkurn veginn eftir bókinni: Hamar - Snæfell 86-98 Stig Hamars: Andre Dagney 38, Marvin Valdimarsson 15, Svavar Pálsson 15, Oddur Ólafsson 12, Viðar Örn Hafsteinsson 6. Stig Snæfells: Sean Burton 28, Jón Ólafur Jónsson 23, Sigurður Þorvaldsson 18, Hlynur Bæringsson 13, Emil Þór Jóhannsson 7, Sveinn Davíðsson 6, Páll Helgason 3.Grindavík - Tindastóll 124-85 Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 54, Darrell Flake 24, Ólafur Ólafsson 14, Ómar Örn Sævarsson 11, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Þorleifur Ólafsson 5, Ármann Vilbergsson 3. Stig Tindastóls: Svavar Atli Birgisson 20, Kenneth Boyd 15, Micheal Giovacchini 12, Sveinbjörn Skúlason 9, Helgi Margeirsson 8, Hreinn Birgisson 7, Helgi Viggósson 7, Axel Kárason 4, Freiðrik Hreinsson 2.Breiðablik - Keflavík 75-83 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 17, Jeremy Caldwell 16, Daníel G. Guðmundsson 10, Þorsteinn Gunnlaugsson 8, Ágúst Angantýnsson 8, Rúnar Pálmarsson 7, Gylfi Geirsson 5, Aðalsteinn Pálsson 4. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 27, Sigurður Þorsteinsson 17, Hörður Axel Vilhjálmsson 12, Elentínus Margeirsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 3. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. Páll Axel setti alls tíu þrista niður í kvöld í átján tilraunum. Þá nýtti hann átta af ellefu skotum sínum innan þriggja stiga línunnar og átta af tólf vítaköstum. Fyrr í vetur skoraði Marvin Valdimarsson 51 stig í sigri Hamar á FSu og varð þá aðeins annar Íslendingurinn til að skora meira en 50 stig í einum leik. Páll Axel hefur nú bæst í þann hóp og um leið jafnað stigametið sem Valur Ingimundarson setti þegar hann skoraði 54 stig í leik með Tindastóli árið 1988. Sá leikur var reyndar framlengdur og hefur því Páll Axel skorað flest stig allra Íslendinga frá upphafi í venjulegum leiktíma. Alls fóru þrír leikir fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og úrslit þeirra nokkurn veginn eftir bókinni: Hamar - Snæfell 86-98 Stig Hamars: Andre Dagney 38, Marvin Valdimarsson 15, Svavar Pálsson 15, Oddur Ólafsson 12, Viðar Örn Hafsteinsson 6. Stig Snæfells: Sean Burton 28, Jón Ólafur Jónsson 23, Sigurður Þorvaldsson 18, Hlynur Bæringsson 13, Emil Þór Jóhannsson 7, Sveinn Davíðsson 6, Páll Helgason 3.Grindavík - Tindastóll 124-85 Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 54, Darrell Flake 24, Ólafur Ólafsson 14, Ómar Örn Sævarsson 11, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Þorleifur Ólafsson 5, Ármann Vilbergsson 3. Stig Tindastóls: Svavar Atli Birgisson 20, Kenneth Boyd 15, Micheal Giovacchini 12, Sveinbjörn Skúlason 9, Helgi Margeirsson 8, Hreinn Birgisson 7, Helgi Viggósson 7, Axel Kárason 4, Freiðrik Hreinsson 2.Breiðablik - Keflavík 75-83 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 17, Jeremy Caldwell 16, Daníel G. Guðmundsson 10, Þorsteinn Gunnlaugsson 8, Ágúst Angantýnsson 8, Rúnar Pálmarsson 7, Gylfi Geirsson 5, Aðalsteinn Pálsson 4. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 27, Sigurður Þorsteinsson 17, Hörður Axel Vilhjálmsson 12, Elentínus Margeirsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 3.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira