Innlent

Leiðrétting: Framsóknarflokkurinn á heiðurinn að frístundakortunum

Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins.
Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins.

Í frétt á Stöð 2 í kvöld, sem fjallaði um kosningaloforð flokkanna fyrir síðustu kosningar og orð og efndir í þeim efnum, varð fréttakonu á að eigna Sjálfstæðisflokknum heiðurinn að frístundakortum fyrir börn í borginni.

Hið rétta er að það  var Framsóknarflokkurinn sem átti hugmyndina að kortunum og var henni hrint í framkvæmd á kjörtímabilinu.

Beðist er velvirðingar þessari rangfærslu og er hún hér með leiðrétt.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×