Innlent

Beint streymi: Upp­finningar og einka­leyfi

Jón Þór Stefánsson skrifar
1280 x 960 px uppfært
Hugverkastofa

Viðburður Hugverkastofunnar, Kerecis og SI fer fram í hádeginu í dag. Á honum er fjallað um uppfinningar og einkaleyfi.

Viðburðurinn fer fram á ensku, en þar munu uppfinningamennirnir Karl Jónsson framkvæmdastjóri hjá LUUM.iO, Sveinbjörn Gizurarson prófessor við HÍ, Helga Dögg Flosadóttir forstjóri Atmonia og G. Fertram Sigurjónsson forstjóri Kerecis tala um uppfinningar sínar og einkaleyfi. 

Einnig halda erindi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Hægt er að horfa á viðburðinn í streymi hér fyrir neðan:



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×