Innlent

Lokatölur í Hafnarfirði: Bæjarstjórinn ekki inni - VG í oddaaðstöðu

Valdimar Svavarsson, oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði sem unnu góðan sigur í dag.
Valdimar Svavarsson, oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði sem unnu góðan sigur í dag.
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, er dottinn úr bæjarstjórn. Samfylkingin fær fimm fulltrúa og tapar því tveimur og Sjálfstæðismenn bæta við sig tveimur og fá einnig fimm. Vinstri grænir halda sínum fulltrúa í bænum og eru því í oddaaðstöðu þegar kemur að meirihlutamyndun.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×