Lífið

Þessi stelpa kann að taka armbeygjur - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Við mæltum okkur mót snemma í morgun við Crossfit meistarann, Annie Mist Þórisdóttur, sem keppir á heimsmeistaramóti CrossFit í Los Angeles í júli.

„Mataræðið skiptir 50% máli í að standa sig vel. Andlega hliðin er náttúrulega mjög mikilvæg..." sagði Annie meðal annars eftir að hún tók nokkrar armbeygjur fyrir okkur.

Crossfit gengur út á fjölbreyttar, hnitmiðaðar og kraftmiklar æfingar.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Annie.


Tengdar fréttir

Annie Mist á leið á HM í CrossFit

Annie Mist Þórisdóttir Annie var farin að hanga í borðplötum löngu áður en hún fór að ganga. Hún sigraði í meistaraflokki kvenna á CrossFit-leikunum um helgina, annað árið í röð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×