Lífið

Alexandra Helga Ívarsdóttir Ungfrú Ísland 2008

Ingibjörg Ragnheiður, Alexandra Helga Ívarsdóttir og Sonja Björk Jónsdóttir.
Ingibjörg Ragnheiður, Alexandra Helga Ívarsdóttir og Sonja Björk Jónsdóttir. MYND/Ungfrú Ísland

Alexandra Helga Ívarsdóttir, 18 ára Reykjavíkurmær, var valin Ungfrú Ísland 2008 í gærkvöldi á Broadway. Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir, 23 ára Hornfirðingur, varð í öðru sæti, ásamt því að vera valin Valensia og Sothys stúlkan. Sonja Björk Jónsdóttir, 18 ára Dalvíkingur varð í þriðja sæti.

Ljósmyndafyrirsæta Íslands var valin Hanna Lind Garðarsdóttir og vinsælasta stúlkan Aldís Sif Bjarnhéðinsdóttir.

Símastúlkan, sem valin var í símakosningu áhorfenda Skjás eins, var Iðunn Jónasardóttir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.