Viðskipti erlent

Hlutabréf hækkuðu í Asíu

Atli Steinn Guðmu ndsson skrifar

Hlutabréf hækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun eftir að trú manna jókst á að bandarísk yfirvöld muni koma bílaframleiðendunum Chrysler og General Motors til aðstoðar en þau ramba á barmi gjaldþrots.

Bréf japanska bílaframleiðandans Toyota hækkuðu um rúmlega átta prósentustig og eins varð töluverð hækkun hjá námufyrirtækinu Billington.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×