Viðskipti erlent

Carnegie afskráð úr kauphöllinni í Stokkhólmi

Carnegie verður afskráð í dag úr kauphöllinni í Stokkhólmi.

Í tilkynningu um málið frá stjórn Carnegie segir að bankinn sái enga ástæðu til að vera skráður lengur á markaði þar sem hann uppfyllir ekki lengur kröfur kauphallarinnar. Milestone á hlut í bankanum gegnum Moderna Finans.

Eftir afskráninguna verður hægt að eiga viðskipti með hluti í Carnegie hjá fjármálafyrirtækinu HQ Direct. Athygli vekur að HQ Direct var áður Glitnir AB í Svíþjóð.

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×